Hvernig fara Íslendingar að þessu?

„Ég hef aðeins einu sinni mætt á mót áður, sem er galið, en ég fylgist alltaf vel með,“ sagði Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, í samtali við mbl.is í Kristianstad í Svíþjóð.