Fiorentina hefur náð samkomulagi við Leeds United um að fá kantmanninn Jack Harrison að láni út yfirstandandi tímabil. Samkvæmt enskum miðlum mun Harrison ganga til liðs við ítalska félagið til loka leiktíðarinnar, en samningurinn inniheldur einnig kauprétt. Talið er að Fiorentina geti keypt leikmanninn varanlega fyrir um sex milljónir punda, eða um sjö milljónir evra, Lesa meira