„Ólýsanlegt“ þegar þjóðsöngur Íslands hljómaði

Það heyrðist vel í íslensku stuðningsmönnunum þegar íslenski þjóðsöngurinn hljómaði fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumóti karla í handbolta gegn Ítalíu í Kristianstad.