Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso
Brotthvarf Xabi Alonso sem þjálfara spænska stórliðsins Real Madrid hefur breytt stöðunni varðandi hugsanlega endurnýjun samnings Brasilíumannsins Vinícius Júnior en Alonso var talinn ein helsta hindrunin í vegi fyrir nýjum samningi.