Áform um flutning heilbrigðiseftirlits til ríkisins 1. janúar 2027 skapa hættu á þjónusturofi, tvíverknaði, tapi á þekkingu, lengri boðleiðum og auknum kostnaði.