Ummæli Gary Neville í beinni útsendingu Sky Sports í leik Arsenal og Liverpool í síðustu viku leiddu til alls 576 kvartana til breska fjölmiðlaeftirlitsins samkvæmt Telegraph. Kvartanirnar tengdust harðri gagnrýni Neville á hegðun Gabriel Martinelli, sem ýtti Conor Bradley þegar hann lá meiddur á vellinum undir lok markalausa jafnteflisins á Emirates. Neville sagðist ekki skilja Lesa meira