Tvær fjölskyldur í sárum eftir ótrúlegan harmleik – Svikasímtal gerði mann á níræðisaldri að morðingja

Harmleikur átti sér stað í mars árið 2024 í Ohio, Bandaríkjunum, er aldraður maður skaut Uber-leigubílstjóra til bana. Þetta gerði hann því hann taldi leigubílstjórann hafa ætlað að svíkja út úr sér fé. Brögð voru þó í tafli. Hinn 83 ára William J. Brock hefur nú verið sakfelldur í málinu sem þykir einstaklega sorglegt þar Lesa meira