Á morgun opnar nýtt fyrirtæki á Patreksfirði, Rýmið, við Eyrargötu. Í kynningu segir að Rýmið sé hlýtt og skapandi rými fyrir innri vinnu, sjálfsþekkingu og persónulegan vöxt. „Hér færðu tækifæri til að staldra við, hlusta inn á við og styrkja tengslin við sjálfa/n þig í öruggu og styðjandi umhverfi.“ Í Rýminu sameinast andleg einkaþjálfun, hópavinna, […]