Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte virðist hafa sent duldar pillur í átt að Ruben Amorim þegar hann ræddi um hversu mikilvægt það væri að ungir leikmenn á borð við Rasmus Højlund fái rétta þjálfun til að blómstra. Højlund, sem er 22 ára gamall, gekk til liðs við Napoli á láni í september síðastliðnum með skilyrtri kaupskyldu upp á Lesa meira