Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Les ekki leiðara Morgunblaðsins – blaðið komið langt frá Matthíasi og Styrmi og ekki hægt að elta svoleiðis vitleysu

Það var mikilvægt að láta ekki stoppa veiðigjaldamálið í sumar. Það var prinsippmál sem varð að fara í gegn. Það var athyglisvert að þegar stjórnarandstöðunni var boðið upp á að styðja breytingar á útlendingingalöggjöfinni í þá veru að ef fólk brýtur af sér hér á landi verði það sent úr landi þá vildi stjórnarandstaðan og Lesa meira