Barnsmóðir Musks kærir fyrirtæki hans

Ashley St. Clair, móðir eins af börnum Elons Musks, hefur höfðað mál gegn gervigreindarfyrirtæki hans xAI vegna kynferðislegra djúpfalsana af henni sem búnar voru til á samfélagsmiðlinum X.