Njarð­vík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag

Njarðvík teflir fram nýjum, bandarískum leikmanni í fallslagnum mikla við ÍA í Bónus-deildinni í körfubolta. ÍA getur með sigri náð Njarðvík að stigum.