Halla afhenti Janusi verðlaun

Halla Tómasóttir, forseti Íslands, veitti Janusi Daða Magnússyni viðurkenningu fyrir að vera maður leiksins í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í handbolta í Kristianstad í kvöld.