Íslenska handboltalandsliðið minnti á köflum á óstöðvandi vél í fyrsta leik sínum á EM í Kristianstad í Noregi, er liðið vann stórsigur á Ítalíu, 39:26 eftir að staðan í hálfleik var 21:12. Leikurinn var jafn á upphafsmínútum en síðan seig íslenska liðið fram úr og leit aldrei til baka. Spekingar í EM-stofu RÚV voru sammála Lesa meira