Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið
Topplið Grindavíkur þarf nú að spjara sig án þjálfarans Jóhanns Þórs Ólafssonar, í Bónus-deild karla í körfubolta. Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij stýra liðinu gegn Álftanesi í kvöld, eftir skell gegn Stjörnunni í bikarnum.