Íslenskir stuðningsmenn handboltalandsliðsins í Kristianstad í Noregi eru fjölmennir og líflegir. Íþróttafréttamaðurinn fyrrverandi Adolf Ingi Erlingsson fangaði stemninguna í skemmtilegu myndbandi en íslensku stuðningsmennirnir sungu þá sem ein rödd eftir sigurinn gegn Ítalíu.