Töl­fræðin á móti Ítalíu: Þrír í ís­lenska liðinu með yfir 9,56 af tíu í sóknareinkunn

Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann afar sannfærandi þrettán marka sigur á Ítalíu, 39-26, í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handbolta 2026.