Orri einlægur eftir fyrsta leik

„Þetta var frábær sigur,“ sagði landsliðsmaðurinn Orri Freyr Þorkelsson í samtali við mbl.is eftir sigur Íslands á Ítalíu, 39:26, í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld.