Íslenska karlalandsliðið í handbolta hóf keppni á EM 2026 með því rúlla yfir Ítalíu, 39-26, í F-riðli. Frammistaða Íslands var stórgóð á öllum sviðum.