Leeds vilja kaupa framherjann öfluga

Leeds United hefur haft samband við Wolves og kannað möguleikann á að fá framherjann Jørgen Strand Larsen til liðs við sig. Strand Larsen, sem er 25 ára gamall, er metinn á um 40 milljónir punda af Wolves og hefur einnig vakið áhuga fleiri félaga í ensku úrvalsdeildinni. Þar á meðal eru West Ham, Nottingham Forest Lesa meira