Hinn landsþekkti blaðamaður Morgunblaðsins, Stefán Einar Stefánsson, segir að mörgum spurningum sé ósvarað í vændismáli Guðbrands Einarssonar, fráfarandi þingmanns Viðreisnar, sem sagði af sér þingmennsku vegna yfirvofandi umfjöllunar Vísis um að hann hafi gert tilraun til vændiskaupa árið 2012. Atvikið átti sér stað í samkvæmi í fjölbýlishúsi sem Guðbrandur og fleiri komu í eftir að Lesa meira