Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Myndband frá því fyrir tólf árum af hárbeittum ummælum Roy Keane um viðtal Michael Carrick hefur farið eins og eldur í sinu á netinu og er talið marka upphaf langvarandi illdeilna þeirra. Á fimmtudag vakti Keane, goðsögn Manchester United, mikla athygli þegar hann lét óvænt og umdeild ummæli falla um eiginkonu Carrick, Lisu Roughead, í Lesa meira