Þeir áttu lítinn séns

„Þetta er frábær byrjun á mótinu. Við gerðum þetta mjög fagmannlega,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handbolta, í samtali við mbl.is um sigurinn stóra á Ítalíu á EM í kvöld.