„Þetta var góður sigur,“ sagði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handabolta, í samtali við mbl.is eftir stórsigurinn á Ítalíu í fyrsta leik Íslands á EM 2026 í Kristianstad í kvöld.