Hófu ólöglegt niðurrif á byggingu í Kópavogi

Ólöglegt niðurrif á Fannborg 2, 4 og 6, þar sem Kópavogsbíó og bæjarskrifstofur Kópavogs voru meðal annars til húsa, var stöðvað í dag.