Telja sig vera með arftaka kláran ef Maguire fer í sumar

Manchester United er sagt vera að skoða varnarmanninn Murillo hjá Nottingham Forest sem mögulegan langtíma arftaka Harry Maguire. Murillo, sem er 23 ára gamall og landsliðsmaður Brasilíu, hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Forest í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Hann hefur verið lykilmaður í varnarlínu félagsins og sýnt mikinn styrk, hraða og Lesa meira