Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varði þrjú víti í stórsigri Íslands á Ítalíu, 39:26, í fyrsta leik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta í Kristianstad í kvöld.