Channel 5 News heimsækja Brim

Í nýlegu fréttainnslagi Channel 5 News er farið yfir bága stöðu bresks sjávarútvegs og hignun þjóðarréttarins. Þá er farið í heimsókn til Brims á Íslandi.