„Þetta var heilt yfir nokkuð gott hjá okkur,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon eftir stórsigurinn á Ítalíu í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta í kvöld.