Starfslokasamningar stofnana sem heyra undir menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið kostuðu ríflega 60 milljónir á árunum 2018 til 2025.