Bandaríkjunum boðið að taka þátt

Bandaríkjunum hefur verið boðið að taka þátt í Artic Endurance-heræfingunni á Grænlandi ásamt bandamönnum innan NATO, að því er yfirmaður sameiginlegrar heimskautastjórnar Danmerkur sagði í samtali við AFP-fréttaveituna á föstudag.