Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins

Ruud van Nistelrooy hefur gengið til liðs við þjálfarateymi hollenska landsliðsins í aðdraganda Heimsmeistaramótsins, þar sem hann mun gegna starfi aðstoðarþjálfara undir stjórn Ronalds Koeman. Van Nistelrooy, sem er 49 ára gamall, er einn markahæsti leikmaður í sögu hollenska landsliðsins en hann skoraði 35 mörk í 70 landsleikjum á ferlinum. Hann hefur hins vegar verið Lesa meira