Hádramatík þegar Færeyingar björguðu sér

Færeyjar björguðu stigi gegn Sviss á lokasekúndunum í leik liðanna í D-riðli Evrópumótsins í handbolta í Bærum í Osló í Noregi í kvöld.