Ungverskur sigur í riðli Íslands

Ungverjaland vann góðan sigur á Póllandi, 29:21, í fyrsta leik liðanna í F-riðli á Evrópumótinu í handbolta í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld.