Um þrjú þúsund manns hafa verið handteknir vegna mótmælanna í Íran. Þetta segja embættismenn sem ræddu við Tasnim-fréttastofuna í landinu.