Einkunnir íslenska liðsins: Gísli bestur

Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi sigur á Ítalíu í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu en leikið var í Kristianstad í Svíþjóð.