Um­fangs­mikil lögregluaðgerð við Gler­ár­götu á Akur­eyri

Lögreglan réðst í umfangsmikla aðgerð á Akureyri í kvöld þegar fjöldi lögreglumanna stöðvuðu og handtóku ökumann við Glerárgötu.