Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?

Langskotið og dauðafærið er liður sem er í hverjum þætti af Íþróttavikunni hér á 433.is. Er hann unnin í samstarfi við Lengjuna, dyggan samstarfsaðila Íþróttavikunnar. Hér að neðan má sjá langskot og dauðafæri þessarar viku.