Heimsbyggðin rýnir í sígarettu Lars Løkke

Það kom eflaust fæstum Íslendingum sem fylgdust grant með fundi utanríkisráðherra Dana og Grænlendinga með ráðamöönnum í Washongton í vikunni á óvart þegar þeirra fyrsta verk eftir fundinn var að kveikja sér í sitt hvorri sígarettunni.