Vilja efla þjónustu við eldri borgara

Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur lýst yfir vilja og stefnu sveitarfélagsins um uppbyggingu og eflingu þjónustu við eldri borgara.