Félagsfundur Framsóknarfélags Reykjanesbæjar samþykkti í kvöld tillögu stjórnar um að halda rafrænt prófkjör þann 7. febrúar um fyrsta til fjórða sæti framboðslista flokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar.