Snorri stoltur: Aldrei upplifað svona áður

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, var sáttur eftir stórsigurinn á Ítalíu í fyrsta leik EM í kvöld. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar en eftir það tók íslenska liðið yfir leikinn.