Vonbrigði hve illa var staðið að skýrslunni

Baráttumaður fyrir réttindum hinna svokölluðu Vöggustofubarna lýsir vonbrigðum með nýja skýrslu. Segir hann rökrétt að álykta að nefndin hafi gefið sér niðurstöðuna fyrir fram til að hún stangaðist ekki á við niðurstöður fyrri skýrslu.