„Hrein tilviljun var að ákærði lifði“

Sumir ökumenn treysta bifreiðum sínum langt umfram það sem aðrir telja skynsamlegt. Í þeim hópi var ungur Svíi sem ók stórri vöruflutningabifreið með tengivagni eftir E6-brautinni í Noregi í apríl í fyrra – á pálmasunnudag þegar umferð er ekki með minnsta móti þar.