Stefnir mögulega í siðrof sökum valdagræðgi

Á liðnu ári kom fram að ungt fólk væri farið að sækja meira kirkju og sýna kristinni trú meiri áhuga, eins mældist traust til þjóðkirkjunnar meira en frá því fyrir hrun. Þetta gleður og ekki hvarflar að mér að tortryggja þörf ungs fólks og allra aldurshópa fyrir að lifa andlegu lífi, ekki síst í okkar samtíma sem verður því miður...