Fimm bíla á­rekstur á Reykja­nes­braut og tveir fluttir á slysa­deild

Hið minnsta tveir hafa verið fluttir til skoðunar á slysadeild eftir fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut við Hvassahraun upp úr klukkan 23 í kvöld.