Óttar Guðmundsson skrifar: Bílaumferðin

Ég hitti Njál Þorgeirsson bónda á Bergþórshvoli á dögunum við umferðarljós á Miklubraut. Hann beið eftir gönguljósum og horfði á umferðina þjóta hjá. „Þetta eru ótrúlega margir bílar,“ sagði hann. „Eiga allir í landinu bíl?“ „Já,“ svaraði ég. „Margir eiga meira að segja tvo eða þrjá bíla. Ísland er nefnilega bílaland. Hér eru litlar almannasamgöngur Lesa meira