Dag­skráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL

Dagurinn hefst í Dubai þar sem boðsmót í golfi fer fram. Svo er komið að enska boltanum, sem býður upp á stórleiki.