Heimdallur, ný lausn sem hátæknifyrirtækið Hefring Marine er að þróa, gæti eflt til muna eftirlitsgetu strandríkja meðal aðildarríkja NATO.