Verðbólgan hjaðnar með vorinu

Nú í upphafi árs veltur mikið á hvort hægt sé að ná verðbólgu niður í 2,5 prósent markmið án þess að kalla fram samdrátt í efnahagslífinu. Verðbólgan hefur verið föst í 4 prósent síðasta ár eða svo. Samkvæmt spám bankans mun hún fara að hjaðna í markmið með vorinu sem er jafnframt forsenda fyrir áframhaldandi stýrivaxtalækkunum. Ef verðbólga gengur ekki...